fbpx
Miðvikudagur 23.júlí 2025
433Sport

Neal Maupay til Everton

Victor Pálsson
Föstudaginn 26. ágúst 2022 20:28

Neal Maupay. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framherjinn Neal Maupay er kominn til Everton en hann gengur í raðir liðsins frá Brighton.

Um er að ræða 26 ára gamlan nokkuð öflugan sóknarmann sem lék yfir 100 leiki fyrir Brighton í efstu deild.

Tækifærin hafa þó verið engin í vetur en Danny Welbeck er orðinn framherji númer eitt hjá Brighton.

Everton nýtti sér það og samdi við Frakkann sem átti aðeins eitt ár eftir af samningi sínum.

Maupay hefur leikið á Englandi frá 2017 en hann var fyrir tímann hjá Brighton á mála hjá Brentford.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Geta líklega ekki notað heimavöllinn á þessu ári

Geta líklega ekki notað heimavöllinn á þessu ári
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Var steinhissa þegar hún sá 240 milljóna króna bifreið á götunum – Náði myndbandi af bílstjóranum

Var steinhissa þegar hún sá 240 milljóna króna bifreið á götunum – Náði myndbandi af bílstjóranum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Guardiola vill ekki leikmann Newcastle og horfir til Barcelona

Guardiola vill ekki leikmann Newcastle og horfir til Barcelona
433Sport
Í gær

Ræddi við Speed um það sem gengur á í Manchester: ,,Óheppilegt fyrir þá“

Ræddi við Speed um það sem gengur á í Manchester: ,,Óheppilegt fyrir þá“
433Sport
Í gær

Birnir Breki til ÍA

Birnir Breki til ÍA
433Sport
Í gær

Sannfærðir um að hann hafi ‘staðfest’ félagaskipti Gyokores í gær með þessari mynd

Sannfærðir um að hann hafi ‘staðfest’ félagaskipti Gyokores í gær með þessari mynd