fbpx
Föstudagur 16.janúar 2026
433Sport

Lampard að ná sér í sóknarmann

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 26. ágúst 2022 09:18

Neal Maupay. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neal Maupay er við það að ganga í raðir Everton. Sky Sports segir frá.

Þessi 26 ára gamli Frakki kemur frá Brighton, þar sem hann hefur verið síðan 2019.

Maupay er nú í læknisskoðun hjá Everton og mun ganga í raðir félagsins í kjölfarið. Frank Lampard, stjóri Everton, er bjartsýnn á að sóknarmaðurinn geti verið með liðinu gegn Brentford í ensku úrvalsdeildinni á morgun.

Félagaskiptamál Everton hafa verið í fréttunum undanfarið. Anthony Gordon er sterklega orðaður við Chelsea.

Þessi 21 árs gamli kantmaður gæti farið til Lundúnafélagsins á allt að 60 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfest að Marc Guehi er á leið til City – Verðmiðinn vekur athygli

Staðfest að Marc Guehi er á leið til City – Verðmiðinn vekur athygli
Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Glazer fjölskyldan skellir verðmiða á United og sagðir opnir fyrir sölu

Glazer fjölskyldan skellir verðmiða á United og sagðir opnir fyrir sölu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjá ekki not fyrir leikmann Arsenal og vilja senda hann til baka

Sjá ekki not fyrir leikmann Arsenal og vilja senda hann til baka
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Maguire að taka óvænt skref?

Maguire að taka óvænt skref?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fer frá Chelsea eftir misheppnaða dvöl og heldur til liðsins sem hann hafnaði í sumar

Fer frá Chelsea eftir misheppnaða dvöl og heldur til liðsins sem hann hafnaði í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vill vera áfram hjá Liverpool en segir stöðuna flókna

Vill vera áfram hjá Liverpool en segir stöðuna flókna
433Sport
Í gær

Viðar Örn opnar sig um áfengis- og spilafíkn – „Ég missti stjórnina“

Viðar Örn opnar sig um áfengis- og spilafíkn – „Ég missti stjórnina“
433Sport
Í gær

Sjáðu atvik sem fór framhjá mörgum áhorfendum heima í stofu í gær – Samstarfsmenn tókust harkalega á

Sjáðu atvik sem fór framhjá mörgum áhorfendum heima í stofu í gær – Samstarfsmenn tókust harkalega á