fbpx
Miðvikudagur 23.júlí 2025
433Sport

Antony byrjaður að skoða hús í Manchester

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. ágúst 2022 08:32

Antony.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antony sóknarmaður Ajax er vongóður um að ganga í raðir Manchester United en kaupverðið gæti endað í 80 milljónum punda.

Antony hefur verið ofarlega á óskalista Erik ten Hag í sumar en þeir áttu gott samstarf hjá Ajax.

Ajax á von á því að fá 76 milljóna punda tilboð frá United í dag auk bónusa og er talið líklegt að slíkt tilboð verði samþykkt.

Antony er byrjaður að skoða hús í úthverfum Manchester þar sem hann ætlar sér að búa ef allt gengur eftir.

Ajax er byrjað að undirbúa brotthvarf hans með því að funda með Hakim Ziyech kantmanni Chelsea, hann lék áður með hollenska félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mikið fjallað um kærasta Sveindísar í fjölmiðlum

Mikið fjallað um kærasta Sveindísar í fjölmiðlum
433Sport
Í gær

Launakröfurnar of háar og hann snýr ekki heim – Fann sér annað félag

Launakröfurnar of háar og hann snýr ekki heim – Fann sér annað félag
433Sport
Í gær

Hafnaði 6-7 stærri liðum fyrir utandeildina

Hafnaði 6-7 stærri liðum fyrir utandeildina
433Sport
Í gær

Með leikmann í sama gæðaflokki og Hazard

Með leikmann í sama gæðaflokki og Hazard