fbpx
Þriðjudagur 22.júlí 2025
433Sport

Ný færsla Coleen vekur mikla athygli – Er allt breytt?

433
Þriðjudaginn 23. ágúst 2022 12:06

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney, eiginkona hans Coleen og börn, hafa notið lífsins í fríi í Bandaríkjunum undanfarna daga.

Rooney tók við sem aðalþjálfari DC United í MLS-deildinni vestanhafs á dögunum. Orðrómar voru um að Coleen væri ekki samþykk skiptunum hans þangað. Þessi goðsögn Manchester United kom sér oft í fyrirsagnirnar fyrir neikvæð atvik er hann lék með DC á leikmannaferli sínum.

Þau voru hins vegar hress í fríinu og birti Coleen fjölda mynda af þeim á Instagram. Þær má sjá hér neðar. Það er því spurning hvort Coleen hafi tekið skipti Rooney í sátt, þrátt fyrir heimskupör hans áður fyrr.

Á dögunum sigraði Coleen Rebekuh Vardy í meiðyrðamáli sem sú síðarnefnda hafði höfðað gegn henni. Coleen sakaði Rebekuh um að leka upplýsingum um sig og sína fjölskyldu í The Sun á sínum tíma. Rebekah fór í meiðyrðamál en tapaði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Simons orðaður við Chelsea

Simons orðaður við Chelsea
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Valdimar Þór hefur áhuga á því að fara til Vals – Víkingur hefur hafnað tveimur tilboðum

Valdimar Þór hefur áhuga á því að fara til Vals – Víkingur hefur hafnað tveimur tilboðum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hafnaði 6-7 stærri liðum fyrir utandeildina

Hafnaði 6-7 stærri liðum fyrir utandeildina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Með leikmann í sama gæðaflokki og Hazard

Með leikmann í sama gæðaflokki og Hazard
433Sport
Í gær

Besta deildin: Þrjú lið á toppnum með 30 stig eftir sigur Vals í Víkinni

Besta deildin: Þrjú lið á toppnum með 30 stig eftir sigur Vals í Víkinni
433Sport
Í gær

Napoli virðist ætla að vinna kapphlaupið við United

Napoli virðist ætla að vinna kapphlaupið við United