fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Sancho: Sýndum hvað við getum gert

Victor Pálsson
Mánudaginn 22. ágúst 2022 21:20

Marcus Rashford og Sancho fagna gegn Liverpool. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jadon Sancho, annar af markaskorurum Manchester United í kvöld, ræddi við Sky Sports eftir leik við Liverpool.

Sancho kom Man Utd á bragðið í leik kvöldsins áður en Marcus Rashford bætti við öðru í 2-1 heimasigri.

Sigurinn er risastór fyrir Man Utd sem hafði tapað fyrstu tveimur leikjum sínum gegn Brighton og Brentford.

,,Þessi sigur þýðir mikið, eins og þið vitið þá fóru fyrstu tveir leikirnir ekki vel og við þurftum að snúa þessu við í dag,“ sagði Sancho.

,,Við vorum særðir í síðustu viku og þurftum að svara fyrir okkur. Við sýndum stuðningsmönnunum hvað við getum gert og vonandi verður annar sigur í boði í næstu viku.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hafnar því að hafa brotið kynferðislega gegn barni

Hafnar því að hafa brotið kynferðislega gegn barni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Real Madrid sagt skoða varnarmann Tottenham

Real Madrid sagt skoða varnarmann Tottenham
433Sport
Í gær

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli
433Sport
Í gær

Grátbiður mömmu sína að hætta að ræða kynlífið sitt opinberlega

Grátbiður mömmu sína að hætta að ræða kynlífið sitt opinberlega