fbpx
Föstudagur 16.janúar 2026
433Sport

Sancho: Sýndum hvað við getum gert

Victor Pálsson
Mánudaginn 22. ágúst 2022 21:20

Marcus Rashford og Sancho fagna gegn Liverpool. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jadon Sancho, annar af markaskorurum Manchester United í kvöld, ræddi við Sky Sports eftir leik við Liverpool.

Sancho kom Man Utd á bragðið í leik kvöldsins áður en Marcus Rashford bætti við öðru í 2-1 heimasigri.

Sigurinn er risastór fyrir Man Utd sem hafði tapað fyrstu tveimur leikjum sínum gegn Brighton og Brentford.

,,Þessi sigur þýðir mikið, eins og þið vitið þá fóru fyrstu tveir leikirnir ekki vel og við þurftum að snúa þessu við í dag,“ sagði Sancho.

,,Við vorum særðir í síðustu viku og þurftum að svara fyrir okkur. Við sýndum stuðningsmönnunum hvað við getum gert og vonandi verður annar sigur í boði í næstu viku.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eyjólfur staðfestur sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Breiðablik – Ísleifur í stórt starf

Eyjólfur staðfestur sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Breiðablik – Ísleifur í stórt starf
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Keane tætti Neville og United í sig – Gagnrýnir harðlega þá menn sem fengu starf í vikunni

Keane tætti Neville og United í sig – Gagnrýnir harðlega þá menn sem fengu starf í vikunni
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
KR í samstarf í Gana
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fjármáladeild United á nálum – Stefnir í mígandi tap á rekstrinum á þessu tímabili

Fjármáladeild United á nálum – Stefnir í mígandi tap á rekstrinum á þessu tímabili
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nýi maðurinn tók mistökin á sig

Nýi maðurinn tók mistökin á sig
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Umdeild fyrirsæta tjáir ást sína á nýrri og yngri stjörnu – Sparaði ekki stóru orðin

Umdeild fyrirsæta tjáir ást sína á nýrri og yngri stjörnu – Sparaði ekki stóru orðin
433Sport
Í gær

Sífellt meiri bjartsýni á Old Trafford

Sífellt meiri bjartsýni á Old Trafford
433Sport
Í gær

Rashford orðaður við tvö ný félög í dag – Virðist þó sjálfur útiloka annað þeirra

Rashford orðaður við tvö ný félög í dag – Virðist þó sjálfur útiloka annað þeirra