fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Besta deildin: Markalaust í Keflavík

Victor Pálsson
Mánudaginn 15. ágúst 2022 19:55

Mynd/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Keflavík 0 – 0 KR

Það var enginn stórskemmtilegur leikur í boði í Keflavík í kvöld er KR kom í heimsókn.

Um var að ræða fyrsta leik kvöldsins í Bestu deild karla en honum lauk með markalausu jafntefli.

Leikið var í 17. umferð deildarinnar en Keflavík er í 7. sæti með 22 stig og KR sæti ofar með 25.

Nú eru í gangi tveir aðrir leikir og meðal annars leikur Breiðabliks og Víkings R.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ingi ráðinn til KSÍ

Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Naumt tap hjá Blikum gegn Dönunum

Naumt tap hjá Blikum gegn Dönunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sér ekki eftir að hafa hleypt Messi burt og útilokar endurkomu

Sér ekki eftir að hafa hleypt Messi burt og útilokar endurkomu