fbpx
Föstudagur 16.janúar 2026
433Sport

Spánn: Sevilla tapaði opnunarleiknum

Victor Pálsson
Föstudaginn 12. ágúst 2022 21:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Osasuna 2 – 1 Sevilla
1-0 Chimy Avila(‘9)
1-1 Rafa Mir(’11)
2-1 Aimar Oroz(’74, víti)

Opnunarleikur spænsku úrvalsdeildarinnar fór fram í kvöld er Osasuna tók á móti Sevilla í La Liga.

Sevilla var fyrir leikinn talið sigurstranglegra en leikurinn byrjaði fjöruglega með tveimur mörkum.

Chimy Avila kom Osasuna yfir á níundu mínútu en stuttu seinna jafnaði Rafa Mir fyrir gestina.

Það var svo Aimar Oroz sem tryggði Osasuna öll þrjú stigin í seinni hálfleik er hann kom boltanum í netið af vítapunktinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United fær harða samkeppni um Mateta

United fær harða samkeppni um Mateta
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Neville grátbiður um að ráða Carrick ekki til framtíðar – Sama hvað gerist á næstu mánuðum

Neville grátbiður um að ráða Carrick ekki til framtíðar – Sama hvað gerist á næstu mánuðum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Eigendur United funduðu á æfingasvæðinu í dag – Glazer og Ratcliffe á svæðinu

Eigendur United funduðu á æfingasvæðinu í dag – Glazer og Ratcliffe á svæðinu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tíðindi berast af Jurgen Klopp – Sagður spenntur fyrir því að taka við Real Madrid í sumar

Tíðindi berast af Jurgen Klopp – Sagður spenntur fyrir því að taka við Real Madrid í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Steinhissa þegar hann uppljóstraði því hver var barnapían – Þessi þekkta kona hefur sterkar tengingar við Ísland

Steinhissa þegar hann uppljóstraði því hver var barnapían – Þessi þekkta kona hefur sterkar tengingar við Ísland
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Everton og Forest berjast um sama öfluga framherjann

Everton og Forest berjast um sama öfluga framherjann