fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
433Sport

Neymar veit ekkert hvað er í gangi

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 25. júlí 2022 08:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíska stórstjarnan Neymar veit ekki hvaða framtíðaráætlanir félag hans, Paris Saint-Germain, er með fyrir sig.

Hinn þrítugi Neymar hefur verið orðaður frá PSG í sumar en sjálfur vill hann vera áfram.

Neymar hefur til að mynda verið orðaður við Chelsea og Newcastle í ensku úrvalsdeildinni.

„Enginn frá félaginu hefur sagt mér hverjar framtíðaráætlanir eru fyrir mig. Sjálfur vil ég vera áfram,“ segir Neymar.

Hann kom til PSG frá Barcelona í nokkuð óvæntum félagaskiptum sumarið 2017. Franska félagið borgaði um 200 milljónir punda fyrir hann. Neymar er því dýrasti leikmaður sögunnar.

Markmið PSG um að vinna Meistaraddeild Evrópu hafa ekki tekist eftir komu Neymar og hafa verið orðrómar á kreiki um að félagið sé tilbúið að losa sig við hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Amorim neitar öllum viðræðum: ,,Hef ekki rætt við hann“

Amorim neitar öllum viðræðum: ,,Hef ekki rætt við hann“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Manchester United vann magnaðan sigur á Spáni – Tottenham ekki í vandræðum með Norðmennina

Manchester United vann magnaðan sigur á Spáni – Tottenham ekki í vandræðum með Norðmennina
433Sport
Í gær

Óánægður með stórstjörnuna: Mikil vandamál utan vallar – ,,Hefði átt að vinna Ballon d’Or“

Óánægður með stórstjörnuna: Mikil vandamál utan vallar – ,,Hefði átt að vinna Ballon d’Or“
433Sport
Í gær

Undirbúa stórt tilboð í leikmenn sem fáir kannast við – 25 ára gamall og vakti mikla athygli á stuttum tíma

Undirbúa stórt tilboð í leikmenn sem fáir kannast við – 25 ára gamall og vakti mikla athygli á stuttum tíma