fbpx
Miðvikudagur 14.janúar 2026
433Sport

Enn vongóður um að semja við Messi

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. júlí 2022 20:41

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joan Laporta, forseti Barcelona, er enn vongóður um að Lionel Messi muni einn daginn snúa aftur til félagsins.

Messi spilar í dag með Paris Saint-Germain en hann var neyddur í að yfirgefa spænska félagið í fyrra vegna fjárhagsvandræða.

Laporta var þá ekki forseti félagsins en hann er viss um að það sé möguleiki á að Argentínumaðurinn spili aftur fyrir félagið í framtíðinni.

Messi er orðinn 35 ára gamall og lék með Barcelona frá 2000 til ársins 2021.

,,Ég vona að saga Leo Messi hjá Barcelona sé ekki búin,“ sagði Laporta í samtali við ESPN.

,,Þetta er enn opið, það er á okkar ábyrgð að gera þennan endi enn betri en hann var. Sem forseti Barcelona þá er ég skuldugur Messi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Er með efstu mönnum á blaði hjá United

Er með efstu mönnum á blaði hjá United
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Aðili náinn Beckham-fjölskyldunni uppljóstrar um afstöðu Victoriu í deilunni – Spáir því að þetta gæti gerst á næstunni

Aðili náinn Beckham-fjölskyldunni uppljóstrar um afstöðu Victoriu í deilunni – Spáir því að þetta gæti gerst á næstunni
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Myndband: Senur í París þegar Davíð henti Golíat úr leik

Myndband: Senur í París þegar Davíð henti Golíat úr leik
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Myndband: Netverjar brjálaðir yfir atviki fyrir norðan í kvöld – „Leikurinn er ónýtur“

Myndband: Netverjar brjálaðir yfir atviki fyrir norðan í kvöld – „Leikurinn er ónýtur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Var klár í að yfirgefa Ronaldo og félaga – Tóku í handbremsuna eftir uppákomu í gær

Var klár í að yfirgefa Ronaldo og félaga – Tóku í handbremsuna eftir uppákomu í gær
433Sport
Í gær

Klopp efstur á blaði í Madríd

Klopp efstur á blaði í Madríd
433Sport
Í gær

Ungur leikmaður United flytur inn á heimili Ferguson þar sem hann bjó í áratugi

Ungur leikmaður United flytur inn á heimili Ferguson þar sem hann bjó í áratugi