fbpx
Miðvikudagur 14.janúar 2026
433Sport

Lukaku mögulega í burtu í tvö ár

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. júlí 2022 19:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romelu Lukaku gæti fengið grænt ljós á að spila með Inter Milan í tvö ár frekar en eitt. Telegraph á Englandi greinir frá.

Lukaku skrifaði í sumar undir lánssamning við Inter en hann gengur í raðir félagsins frá Chelsea.

Það er öfugt við það sem Lukaku gerði í fyrra en hann var þá keyptur til Chelsea fyrir um 100 milljónir punda frá einmitt Inter.

Eftir slæmt fyrsta tímabil og töluvert mótlæti vildi Lukaku komast aftur burt og samdi því við Inter á nýjan leik.

Samkvæmt Telegraph gæti Lukaku spilað í tvö ár á Ítalíu á láni frekar en eitt en það fer eftir hvort hann standi sig vel á San Siro eða ekki.

Telegraph segir að Chelsea og Inter séu búin að ræða þennan möguleika og ef báðir aðilar samþýkkja þá verður Lukaku leikmaður Inter til ársins 2024.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Miðsvæðið áfram í forgangi á Old Trafford – Þessir fjórir eru á blaði

Miðsvæðið áfram í forgangi á Old Trafford – Þessir fjórir eru á blaði
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tekur áhugavert skref til Bandaríkjanna

Tekur áhugavert skref til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segja Brössunum að hósta upp rúmum sjö milljörðum

Segja Brössunum að hósta upp rúmum sjö milljörðum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta eru möguleikarnir varðandi Rashford næsta sumar

Þetta eru möguleikarnir varðandi Rashford næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndband: Netverjar brjálaðir yfir atviki fyrir norðan í kvöld – „Leikurinn er ónýtur“

Myndband: Netverjar brjálaðir yfir atviki fyrir norðan í kvöld – „Leikurinn er ónýtur“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Var klár í að yfirgefa Ronaldo og félaga – Tóku í handbremsuna eftir uppákomu í gær

Var klár í að yfirgefa Ronaldo og félaga – Tóku í handbremsuna eftir uppákomu í gær
433Sport
Í gær

Stórundarlegt athæfi Ronaldo á meðan heimsbyggðin horfði skapar mikið umtal – Sjón er sögu ríkari

Stórundarlegt athæfi Ronaldo á meðan heimsbyggðin horfði skapar mikið umtal – Sjón er sögu ríkari
433Sport
Í gær

Barcelona virðist hafa tekið ákvörðun um framtíð Rashford

Barcelona virðist hafa tekið ákvörðun um framtíð Rashford