fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433Sport

Lok, lok og læs hjá Liverpool

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. júlí 2022 13:12

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er búið að klára sinn félagaskiptaglugga segir Jurgen Klopp, stjóri liðsins, en hann leitast ekki eftir því að styrkja hópinn frekar.

Liverpool keypti rándýran leikmann í Darwin Nunez í sumar og missti að sama skapi Sadio Mane til Bayern Munchen.

Ekki nóg með það heldur fékk félagið einnig efnilega miðjumenn í sínar raðir eða Calvin Ramsay frá Aberdeen og Fabio Carvalho frá Fulham.

Klopp býst ekki við að fleiri leikmenn séu á leiðinni nema að einhver meiðsli komi upp áður en tímabilið hefst.

,,Nema við lendum í meiðslum eða að leikmenn fari annað þá erum við með hópinn okkar,“ sagði Klopp.

,,Vonandi þá mun ekkert gerast svo stuðningsmenn Liverpool geta einbeitt sér að öðru.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Diallo birti skopmynd af Maguire eftir gærkvöldið – Líkti honum við einn þann besta

Diallo birti skopmynd af Maguire eftir gærkvöldið – Líkti honum við einn þann besta
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Guardiola vill fimm nýja leikmenn í sumar

Guardiola vill fimm nýja leikmenn í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Neville segir sögu af Arne Slot – Hitti hann á aðfangadag og fékk mikla trú á honum sem persónu

Neville segir sögu af Arne Slot – Hitti hann á aðfangadag og fékk mikla trú á honum sem persónu
433Sport
Í gær

Undirbúa stórt tilboð í leikmenn sem fáir kannast við – 25 ára gamall og vakti mikla athygli á stuttum tíma

Undirbúa stórt tilboð í leikmenn sem fáir kannast við – 25 ára gamall og vakti mikla athygli á stuttum tíma
433Sport
Í gær

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“