fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

EM kvenna: Frakkar áfram eftir framlengdan leik

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. júlí 2022 21:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frakkland 1 – 0 Holland
1-0 Eve Perisset(‘108, víti)

Frakkland varð í kvöld síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum EM kvenna eftir leik við Holland.

Frakkland átti mun fleiri marktilraunir en þær hollensku í kvöld en tókst ekki að koma boltanum í netið í venjulegum leiktíma.

Frakkar voru einmitt með Íslandi í riðlakeppninni og lauk leik liðanna með 1-1 jafntefli sem dugði okkur ekki til.

Það þurfti að grípa til framlengingar í kvöld tikl að útlkjá um sigurvegara og þar höfðu þær frönsku betur.

Eve Perisset gerði eina markið fyrir Frakka en það kom úr vítaspyrnu á 108. mínútu.

Frakkar áttu yfir 30 marktilraunir í leiknum og var sigurinn því vel verðskuldaður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Í gær

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum
433Sport
Í gær

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“