fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

EM kvenna: England í undanúrslit eftir framlengdan leik

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 20. júlí 2022 21:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

England 2 – 1 Spánn
0-1 Esther Gonzalez(’54)
1-1 Ella Toone(’84)
2-1 Georgia Stanway(’96)

England er komið í undanúrslit EM kvenna eftir leik við Spán í átta liða úrslitum í kvöld.

Leikur kvöldsins var gríðarlega fjörugur en tvö frábær lið áttust við og þurfti framlenging að skera út um sigurvegara.

Spánn komst yfir með marki á 54. mínútu er Esther Gonzalez kom boltanum í netið.

Englandi tókst að jafna þegar sex mínútur voru eftir er Ella Toone skoraði og var því gripið til framlengingar.

Þar skoraði Georgia Stanway eina markið til að tryggja heimamönnum áfram í næstu umferð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sérfræðingur hefur þetta að segja um dóminn umdeilda í gær

Sérfræðingur hefur þetta að segja um dóminn umdeilda í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vonast til að verða ungu fólki innblástur eftir að hafa gengið í gegnum hörmungar á Old Trafford

Vonast til að verða ungu fólki innblástur eftir að hafa gengið í gegnum hörmungar á Old Trafford
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þrír miðjumenn orðaðir við United – Sagðir vilja fá inn leikmann í janúar

Þrír miðjumenn orðaðir við United – Sagðir vilja fá inn leikmann í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mourinho hjólar í dómarann og VAR eftir slæm úrslit um helgina

Mourinho hjólar í dómarann og VAR eftir slæm úrslit um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Verður fyrsta verkefni Hermanns að hreinsa út á Hlíðarenda? – „Það er eitthvað annað“

Verður fyrsta verkefni Hermanns að hreinsa út á Hlíðarenda? – „Það er eitthvað annað“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“