fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433Sport

Haller með æxli í eista – Suarez gæti komið inn

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 20. júlí 2022 10:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Borussia Dortmund hefur verið boðið að krækja í Luis Suarez. Sky Sports segir frá þessu.

Suarez er án samnings þessa stundina eftir að hafa yfirgefið Atletico Madrid fyrr í sumar.

Hjá Dortmund yrði Suarez að öllum líkindum varaskeifa fyrir Sebastian Haller, sem var keyptur til félagsins frá Ajax á rúmar 30 milljónir punda á dögunum.

Haller greindist á dögunum með æxli í eista og verður frá í einhvern tíma. Suarez gæti því fyllt hans skarð á meðan.

,,Ég vil þakka ykkur öllum fyrir hlýju skilaboðin sem ég hef fengið. Ég sé ykkur mjög fljótlega inn á knattspyrnuvellinn aftur, þar getum við fagnað sigri saman,“ segir Haller.

Suarez er auðvitað þekktastur fyrir tíma sinn hjá Barcelona og Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segist vera hugrökk prinsessa og fékk mikið skítkast í kjölfarið – ,,Þú ert engin helvítis prinsessa, þú ert hóra“

Segist vera hugrökk prinsessa og fékk mikið skítkast í kjölfarið – ,,Þú ert engin helvítis prinsessa, þú ert hóra“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leeds vann deildina og Guðlaugur Victor féll – Luton féll annað árið í röð

Leeds vann deildina og Guðlaugur Victor féll – Luton féll annað árið í röð
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mun betri eftir að hafa yfirgefið Manchester United – ,,Hann veit það sjálfur“

Mun betri eftir að hafa yfirgefið Manchester United – ,,Hann veit það sjálfur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Orða Antony við risaskref í sumar

Orða Antony við risaskref í sumar
433Sport
Í gær

Arsenal sagt hafa virkjað samtalið

Arsenal sagt hafa virkjað samtalið
433Sport
Í gær

Unnusti hennar í sviðsljósinu daglega en hún slær í gegn fyrir þennan magnaða hæfileika

Unnusti hennar í sviðsljósinu daglega en hún slær í gegn fyrir þennan magnaða hæfileika