fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Nýliðarnir nálgast kaup á Lingard

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 20. júlí 2022 08:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nottingham Forest færist næsr því að klófesta Jesse Lingard á frjálsri sölu. Félagið er nú í viðræðum við leikmanninn og hans fulltrúa. Sky Sports segir frá.

Samningur Lingard við Manchester United rann út á dögunum. Hann hafði leikið með félaginu frá barnsaldri.

Forest er nýliði í ensku úrvalsdeildinni á komandi leiktíð og ljóst er að Lingard yrði öflug viðbót við þeirra hóp.

West Ham fylgist þó einnig grannt með gangi mála hjá þessum 29 ára gamla leikmanni.

Lingard lék með West Ham seinni hluta þarsíðustu leiktíðar, þar sem hann fór á kostum. Englendingurinn skoraði níu mörk og lagði upp fimm fyrir liðið.

Loks er einhver áhugi á Lingard utan Englands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mourinho hjólar í dómarann og VAR eftir slæm úrslit um helgina

Mourinho hjólar í dómarann og VAR eftir slæm úrslit um helgina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Borga tæpar 500 milljónir til að fá nýja stjórann

Borga tæpar 500 milljónir til að fá nýja stjórann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp
433Sport
Í gær

Tveir dáðustu leikmenn United hissa á því að mark Van Dijk hafi ekki staðið

Tveir dáðustu leikmenn United hissa á því að mark Van Dijk hafi ekki staðið
433Sport
Í gær

Allt sauð upp úr þegar kærasti hennar kom að honum í rúminu – Segist hafa verið að hjálpa sauðdrukknum manni

Allt sauð upp úr þegar kærasti hennar kom að honum í rúminu – Segist hafa verið að hjálpa sauðdrukknum manni