fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
433Sport

2. deild: Enn sigrar Njarðvík – Þróttur fékk skell

Victor Pálsson
Föstudaginn 8. júlí 2022 22:22

Mynd: Njarðvík

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það bendir ekkert til þess að Njarðvík sé að fara að tapa leik í 2. deildinni og ætlar sér upp í Lengjudeildina.

Njarðvík vann góðan 2-0 heimasigur á ÍR í kvöld og var að vinna sinn tíunda leik í sumar af 11 leikjum.

Liðið hefur gert eitt jafntefli en það kom gegn Haukum þann 9. júní.

Haukar voru einnig í eldlínunni í kvöld og gerðu 2-2 jafntefli við Víking Ólafsvík.

Þróttur hafði verið á svakalegri siglingu undanfarnar vikur en þurfti að sætta sig við tap í kvöld.

Þróttur hafði ekki tapað leik síðan í fyrstu umferð gegn Njarðvík en steinlá 3-0 gegn Ægi í kvöld.

KF og Höttur/Huginn áttust einnig við og vann það síðarnefnda 2-1 sigur.

Njarðvík 2 – 0 ÍR
1-0 Sigurjón Már Markússon
2-0 Úlfur Ágúst Björnsson

Ægir 3 – 0 Þróttur R.
1-0 Renato Punyed Dubon
2-0 Ágúst Karel Magnússon
3-0 Cristofer Moises Rolin

Haukar 1 – 1 Víkingur Ó.
0-1 Víkingur Pálmason
1-1 Andri Steinn Ingvason

KF 1 – 2 Höttur/Huginn
1-0 Julio Cesar Fernandes
1-1 Matheus Bettio Gotler
1-2 Rafael Alexandre Romao Victor

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
United horfir til Mbeumo
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svona gæti byrjunarlið Real Madrid litið út með Trent

Svona gæti byrjunarlið Real Madrid litið út með Trent
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Reif fram rúmar 8 milljónir um helgina til þess að fá kvöldstund með Alberti og Gumma Ben

Reif fram rúmar 8 milljónir um helgina til þess að fá kvöldstund með Alberti og Gumma Ben
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Greenwood vill ólmur mæta aftur til Englands

Greenwood vill ólmur mæta aftur til Englands
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Keane ráðleggur Arne Slot að styrkja þessar þrjár stöður hjá sér í sumar

Keane ráðleggur Arne Slot að styrkja þessar þrjár stöður hjá sér í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ætla að byggja 1400 íbúðir merktar knattspyrnufélagi

Ætla að byggja 1400 íbúðir merktar knattspyrnufélagi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Palmer segist ekki vera mikilvægasti leikmaður Chelsea – ,,Allir í liðinu elska hann“

Palmer segist ekki vera mikilvægasti leikmaður Chelsea – ,,Allir í liðinu elska hann“
433Sport
Í gær

Staðfestir að hann sé nú aðalmarkvörður liðsins

Staðfestir að hann sé nú aðalmarkvörður liðsins
433Sport
Í gær

,,Hver í andskotanum gerir þetta svo stuttu eftir að hafa lofað því að eyða ævinni með einhverjum?“

,,Hver í andskotanum gerir þetta svo stuttu eftir að hafa lofað því að eyða ævinni með einhverjum?“