fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
FókusKynning

Mæta í skólann á þyrlum og pússa skóna með seðlum

Lúxuslíf ríku krakkanna á Instagram – „Kotbændurnir í röð fyrir utan Primark“

Ritstjórn DV
Mánudaginn 29. febrúar 2016 22:00

Lúxuslíf ríku krakkanna á Instagram – „Kotbændurnir í röð fyrir utan Primark“

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ríku krakkarnir í Lundúnum“ er nýr aðgangur á Instagram þar sem margir af ríkustu háskólanemum borgarinnar setja inn myndir sem sýna lifnaðarhátt þeirra, sem afar fáir geta státað sig af.

Aðgangurinn er ekki fyrsti sinnar tegundar en hefur þó vakið talsverða á síðustu dögum. Þar má meðal annars sjá myndir af glæsibifreiðum, einkaþotum og fleira sem háskólanemarnir nota á meðan þeir stunda námið.

Þá má einnig finna myndir þar sem peningar eru notaðir á fremur óhefðbundinn hátt, líkt og að pússa skóna með seðlum eða nota þá sem bréfþurrkur.

Umdeildar myndir hafa einnig verið birtar. Til að mynda ein þar sem gert er grín að þeim sem versla í Primark.

„Kotbændurnir í röð fyrir utan Primark,“ segir á myndinni, sem tekin var af Snapchat og birt á Instagram.

Þrátt fyrir að aðgangurinn sé aðeins nokkurra vikna gamall fylgjast nú hátt í 42 þúsund manns með honum og yfir 4.000 hafa líkað við hann á Facebook. Þá fylgjast einnig þúsundir með „Ríku krökkunum í Lundúnum, á Snapchat.

Hér má sjá myndir sem birtar hafa verið á aðganginum.

Mynd: Skjáskot/Instagram

Mynd: Skjáskot/Instagram

Mynd: Skjáskot/Instagram

Mynd: Skjáskot/Instagram

Mynd: Skjáskot/Instagram

Mynd: Skjáskot/Instagram

Mynd: Skjáskot/Instagram

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Faðir Oscars ákærður

Nýlegt

Kynning
23.10.2024

Deilum jólagleðinni með BAUHAUS

Deilum jólagleðinni með BAUHAUS
Kynning
09.10.2024

Besti vinur Íslendinga snýr aftur – Nýr Mitsubishi Outlander PHEV

Besti vinur Íslendinga snýr aftur – Nýr Mitsubishi Outlander PHEV
Kynning
12.06.2024

Stjarnan og Hekla skína í Garðabæ

Stjarnan og Hekla skína í Garðabæ
Kynning
08.06.2024

Skyttan Rúnar líka hittinn á shuffleborðinu

Skyttan Rúnar líka hittinn á shuffleborðinu
Kynning
19.02.2024

Nú er hægt að greiða fyrir bílastæði með Verna appinu án aukagjalda

Nú er hægt að greiða fyrir bílastæði með Verna appinu án aukagjalda
Kynning
14.02.2024

Brimborg frumsýnir nýjan Peugeot E-208 – Kraftmeiri, meiri drægni og ómótstæðilega skemmtilegur í akstri

Brimborg frumsýnir nýjan Peugeot E-208 – Kraftmeiri, meiri drægni og ómótstæðilega skemmtilegur í akstri