fbpx
Laugardagur 25.október 2025
Fréttir

Eldur í Dalshrauni

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 28. júní 2022 14:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eldur hefur logað í dag í atvinnuhúsnæði í Dalshrauni 4 í Hafnarfirði og fékk DV senda meðfylgjandi mynd frá vettvangi frá lesanda.

Samkvæmt upplýsingum frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins fékk slökkviliðið tilkynningu um reyk frá húsinu og mætti á vettvang. Eldur kviknaði í klæðningu en eingöngu utandyra. Slökkvistarf hefur gengið vel og líklega er búið að slökkva allan eld. Hins vegar eru slökkviliðsmenn að rífa niður klæðningu til að ganga úr skugga um að enginn eldur logi enn í húsinu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Landsréttur dæmir litháískan stjórnmálamann til skilorðsbundinnar fangelsisvistar – Í slagtogi við þekktan síbrotamann

Landsréttur dæmir litháískan stjórnmálamann til skilorðsbundinnar fangelsisvistar – Í slagtogi við þekktan síbrotamann
Fréttir
Í gær

María Sigrún ósátt við ummæli Dags: „Ég sé mig tilneydda til að bera hönd fyrir höfuð mér“

María Sigrún ósátt við ummæli Dags: „Ég sé mig tilneydda til að bera hönd fyrir höfuð mér“
Fréttir
Í gær

HMS hefur greint hvers vegna nýjar íbúðir seljast illa – „Þær eru dýrar“

HMS hefur greint hvers vegna nýjar íbúðir seljast illa – „Þær eru dýrar“
Fréttir
Í gær

Eva Sóley: „Þegar einstaklingur fær stimpilinn „glæpamaður“ er erfitt að losna við hann“

Eva Sóley: „Þegar einstaklingur fær stimpilinn „glæpamaður“ er erfitt að losna við hann“