fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Lengjudeildin: Grótta í annað sætið

Victor Pálsson
Mánudaginn 27. júní 2022 21:10

Stuðningsmenn Gróttu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grótta 1 – 0 Þróttur V.
1-0 Sigurður Hrannar Þorsteinsson (’45)

Grótta er komið í annað sæti Lengjudeildar karla eftir leik við botnlið Þróttar Vogum í kvöld.

Um var að ræða eina leik kvöldsins í Lengjudeildinni en Grótta er nú með 16 stig, stigi á eftir toppliði Selfoss.

Sigurður Hrannar Þorsteinsson skoraði eina mark leiksins fyrir Gróttu þegar stutt var eftir af fyrri hálfleik.

Þróttarar eru enn á botninum án sigurs í sumar og eru með tvö stig

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina