fbpx
Mánudagur 12.janúar 2026
433Sport

Ronaldo æfir hjá Mallorca

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. júní 2022 11:24

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo er staddur á Spáni þessa stundina þar sem hann æfir hjá liði Mallorca sem spilar í efstu deild þar í landi.

Ronaldo þekkir vel til Spánar en hann lék lengi vel með Real Madrid en fór síðar til Juventus og svo aftur til Manhcester United.

Ronaldo birti mynd á Instagram í gær en þar má sjá hann á æfingasvæði Mallorca er undirbúningstímabilið er í fullum gangi.

Engar líkur eru á að Ronaldo sé að semja við spænska félagið og mun að öllum líkindum spila með Man Utd áfram á næsta tímabili.

Ronaldo er að leggja hart að sér í sumarfríinu en hann er orðinn 37 ára gamall en heldur áfram að raða inn mörkunum.

Hér fyrir neðan má sjá myndina sem Ronaldo birti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Munu Hollywood stjörnurnar semja við Jesse Lingard?

Munu Hollywood stjörnurnar semja við Jesse Lingard?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Keane telur að Ferguson sé að skemma fyrir United – Sé hangandi eins og vond lykt yfir öllu

Keane telur að Ferguson sé að skemma fyrir United – Sé hangandi eins og vond lykt yfir öllu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“