fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

2. deild: Vítaspyrna kom Völsungi til bjargar

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. júní 2022 21:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Höttur/Huginn 1 – 1 Völsungur
1-0 Björgvin Stefán Pétursson
1-1 Mikel Abando Arana(víti)

Það var dramatík í 2. deild karla í kvöld en einn leikur fór fram og var spilað á Vilhjálmsvelli á Egilsstöðum.

Höttur/Huginn var hársbreidd frá því að vinna sinn heimaleik en Völsungur kom í heimsókn.

Björgvin Stefán Pétursson skoraði mark fyrir heimaliðið á 14. mínútu og stefndi lengi vel í að það myndi duga.

Völsungur fékk hins vegar vítaspyrnu á lokamínútu leiksins og úr henni skoraði Mikel Abando Arana til að tryggja jafntefli.

Höttur/Huginn er með sex stig í níunda sæti deildarinnar en Völsungur er í því fjórða með 14.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi
433Sport
Í gær

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur