fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Stjarna Man Utd í rosalegu standi eftir sumarfríið

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 24. júní 2022 12:00

Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Scott McTominay, miðjumaður Manchester United, slakar svo sannarlega ekki á í sumarfríinu. Hann er kominn í rosalegt form.

Það birtust einnig fréttir af Skotanum í fyrra þar sem hann hafði bætt á sig miklum vöðvamassa. Nú hefur hann bætt í.

McTominay birti í gær mynd af sér á Instagram þar sem má sjá að hann hefur eytt miklum tíma í ræktinni í sumar.

McTominay er 25 ára gamall. Hann kom upp í gegnum unglingastarf Man Utd.

Skotinn gerði sinn fyrsta atvinnumannasamning á Old Trafford árið 2017.

Hér fyrir neðan má sjá myndina af McTominay.

Mynd: Instagram
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Miðasala hafin á stórleikinn

Miðasala hafin á stórleikinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum