fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Klopp opnar sig um brotthvarf Mane – „Ekkert hægt að fela það neitt“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. júní 2022 17:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sadio Mane er genginn til liðs við Bayern Munchen frá Liverpool. Mane skrifar undir til ársins 2025 í Bæjaralandi.

Senegalinn hefur verið algjör lykilmaður í liði Liverpool undanfarin ár. Hann hefur verið á mála hjá félaginu síðan 2016. Þar áður lék Mane með Southampton í úrvalsdeildinni.

Jurgen Klopp segir það þungan bita að kyngja að horfa á eftir Mane. „Þetta er stórt augnablik, það er ekkert hægt að fela það neitt,“ segir Klopp.

„Mane er einn besti leikmaður í sögu Liverpool og hann er að fara, þvið verðum að átta okkur á því hversu stórt það er.“

„Hann fer með okkar samþykki og ást. Hann fer frá okkur sem einn af okkar bestu. Hann fer frá okkur á tímapunkti sem hann er einn besti leikmaður í heimi.“

Klopp segist þó ekki geta horft of lengi í þetta. „Við getum ekki dvalið of lengi við þennan missir, við verðum að fagna því sem við höfðum. Mörkin sem hann skoraði, bikararnir sem hann hann. Mane er goðsögn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Samþykkt að 48 lið verða á HM

Samþykkt að 48 lið verða á HM
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag
433Sport
Í gær

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433Sport
Í gær

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Í gær

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Í gær

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar