fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu myndina: Skelfileg mæting á Hlíðarenda – „Ætla ekki að láta bjóða sér upp á þetta“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 22. júní 2022 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var illa mætt á Hlíðarenda í gær þegar Valur vann nauman 2-1 sigur á Leikni Reykjavík í Bestu deild karla.

Valur var að vinna sinn annan leik í röð. Stuðningsmenn virðast þó hafa takmarkaðan áhuga á karlaliði sínu um þessar mundir sem hefur heilt yfir valdið vonbrigðum á leiktíðinni. Valur er í fjórða sæti með 19 stig eftir tíu umferðir, átta stigum á eftir toppliði Breiðabliks.

Samkvæmt vef KSÍ voru 581 manns mættur á Hlíðarenda í gær. Miðað við meðfylgjandi mynd er þó óhætt að segja að það líti ekki út fyrir að hafa verð svo margt á leiknum.

Þetta var rætt í hlaðvarpsþættinum Dr. Football í gær. „Stuðningsmenn Vals hafa sagt takk en nei takk. Mætingin engin. Þeir ætla ekki að láta bjóða sér upp á þetta,“ sagði Hjörvar Hafliðason, þáttastjórnandi. „En liðið er komið upp í fjórða sæti, með sex sigra og þrjú töp,“ bætti hann við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Miðasala hafin á stórleikinn

Miðasala hafin á stórleikinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu
433Sport
Í gær

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“
433Sport
Í gær

Besta deildin: Þriðja tap Fram í röð

Besta deildin: Þriðja tap Fram í röð
433Sport
Í gær

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“