fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Mane rífur þögnina eftir að hafa yfirgefið Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. júní 2022 09:17

Sadio Mane / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sadio Mane hefur útskýrt af hverju hann vildi ólmur ganga í raðir FC Bayern en allt er klappað og klárt og verður Mane kynntur til leiks.

Mane ákvað að yfirgefa Liverpool og lagði mikla áherslu á það að komast til Bayern. Hann fór í læknisskoðun í gær og skrifar svo undir í dag.

„Þegar umboðsmaður minn lét mig vita af áhuga Bayern þá var ég strax spenntur,“ sagði Mane.

„Ég sá fyrir mér um leið að ég ætti heima þarna, þetta var rétta félagið á réttum tíma. Þetta er eitt stærsta félag í heimi og berst alltaf um titla. Þetta er góð lending og rétt ákvörðun.“

„Umboðmaður minn lét mig vita af áhuga annara liða, það er hluti af þessu. Ég vildi bara Bayern eftir að þeir fóru yfir planið fyrir mig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta kaup á Chukwuemeka frá Chelsea

Staðfesta kaup á Chukwuemeka frá Chelsea
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Reyna áfram að fá Antony og vona að forráðamenn United gefi eftir

Reyna áfram að fá Antony og vona að forráðamenn United gefi eftir
433Sport
Í gær

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Í gær

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina