fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Carlos Tevez landar sínu fyrsta þjálfarastarfi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 21. júní 2022 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlos Tevez lagði knattspyrnuskóna á hilluna á dögunum en hann var þó ekki lengi að landa nýju starfi í heimi fótboltans.

Tevez hefur nú stigið skrefið út í þjálfun og tekið við hjá Rosario Central í heimalandi sínu, Argentínu.

Tevez er 38 ára gamall en hann lék undir það síðasta með Boca Juniors í heimalandinu.

Tevez átti magnaðan feril en hann lék meðal annars Manchester United, Manchester City og Juventus.

Rosario Central leikur í efstu deild í Argentínu en fróðlegt verður að fylgjast með Tevez á nýjum vettvangi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu