fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar – Hátt í 300 milljóna króna bíl Ronaldo keyrt á vegg

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 21. júní 2022 09:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bugatti Veyron bifreið Cristiano Ronaldo var keyrt á vegg á Maíorka í gær.

Knattspyrnustjarnan var ekki við stýrið þegar atvikið átti sér stað, heldur einn af lífvörðum hans.

Fjölskyldan er í fríi á Maíorka þessa stundina.

Miklar skemmdir voru á veggnum.

Bíllinn er rúmlega 273 milljóna króna virði og var gjöf frá Georginu Rodriguez, eiginkonu Ronaldo.

Ökumaðurinn er ekki talinn slasaður. Það sér nokkuð á bílnum. Engin önnur bifreið var hluti af árekstrinu. Tekur lífvörðurinn fulla ábyrgð á slysinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Glódís gráti næst eftir leik: ,,Mun aldrei fyrirgefa mér það“

Glódís gráti næst eftir leik: ,,Mun aldrei fyrirgefa mér það“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Karólína Lea vill ná í sigur fyrir íslensku þjóðina: ,,Geggjað að sjá hvað voru margir að styðja okkur áfram allan tímann“

Karólína Lea vill ná í sigur fyrir íslensku þjóðina: ,,Geggjað að sjá hvað voru margir að styðja okkur áfram allan tímann“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

EM: Ísland úr leik eftir tap gegn Sviss

EM: Ísland úr leik eftir tap gegn Sviss
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Dóri Gylfa: „Við verðum eins og krækiber í helvíti en krækiber eru góð“

Dóri Gylfa: „Við verðum eins og krækiber í helvíti en krækiber eru góð“