fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Nýtt nafn á heimavelli Atletico Madirid

433
Fimmtudaginn 16. júní 2022 20:45

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atletico Madrid mun ekki spila á ‘Wanda Metropolitano’ vellinum á næstu leiktíð samkvæmt frétt Diario AS á Spáni í dag.

Fyrir fimm árum síðan skrifaði Atletico undir samning við kínverska fyrirtækið Wanda Group sem er ástæðan fyrir nafninu.

Þessi samningur var til fimm ára en Dalian Wanda hefur tjáð félaginu að hann verði ekki endursaminn.

Atletico græddi alls 50 milljónir evra á þessum samningi og liðið hefur gert vel og komist stöðuglega í Meistaradeildina ásamt því að vinna deildina á þar síðustu leiktíð.

Kínversku fjárfestirnir ákváðu hins vegar að slíta sambandinu og mun völlurinn bera annað heiti á næsta tímabili.

Hvað völlurinn mun heita mun væntanlega koma í ljós bráðlega og veltir það á hvort styrkur verði fundinn eða ekki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester
433Sport
Í gær

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“
433Sport
Í gær

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Í gær

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum
433Sport
Í gær

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze