fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Nýtt nafn á heimavelli Atletico Madirid

433
Fimmtudaginn 16. júní 2022 20:45

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atletico Madrid mun ekki spila á ‘Wanda Metropolitano’ vellinum á næstu leiktíð samkvæmt frétt Diario AS á Spáni í dag.

Fyrir fimm árum síðan skrifaði Atletico undir samning við kínverska fyrirtækið Wanda Group sem er ástæðan fyrir nafninu.

Þessi samningur var til fimm ára en Dalian Wanda hefur tjáð félaginu að hann verði ekki endursaminn.

Atletico græddi alls 50 milljónir evra á þessum samningi og liðið hefur gert vel og komist stöðuglega í Meistaradeildina ásamt því að vinna deildina á þar síðustu leiktíð.

Kínversku fjárfestirnir ákváðu hins vegar að slíta sambandinu og mun völlurinn bera annað heiti á næsta tímabili.

Hvað völlurinn mun heita mun væntanlega koma í ljós bráðlega og veltir það á hvort styrkur verði fundinn eða ekki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sekur í sex af tólf ákæruliðum um niðrandi ummæli á netinu – Verður dæmdur í desember

Sekur í sex af tólf ákæruliðum um niðrandi ummæli á netinu – Verður dæmdur í desember
433Sport
Í gær

Er þessi íslenska hefð að aftra okkur? – „Ef það hefði verið sagt við okkur fyrir einhverjum árum hefði fólki fundist það hljóma furðulega“

Er þessi íslenska hefð að aftra okkur? – „Ef það hefði verið sagt við okkur fyrir einhverjum árum hefði fólki fundist það hljóma furðulega“
433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Í gær

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Í gær

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu
433Sport
Í gær

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög