fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
Fréttir

Lögregla lýsir eftir Maríu – UPPFÆRT – FUNDIN

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 12. júní 2022 13:54

María Björnsdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Uppfært: Konan er fundin, heil á húfi. 

 

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Maríu Björnsdóttur, 82 gamalli konu. Ekki er vitað um ferðir hennar síðan hún fór frá Hrafnistu klukkan hálftíu í morgun.

Tilkynning lögreglu um málið er eftirfarandi:

„Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Maríu Björnsdóttur, 82 ára. Hún er 160 sm á hæð, grannvaxin, gráhærð og stuttklippt. María gengur með gleraugu eð dökkri umgjörð. María er klædd í rauðbrúna úlpu/peysu (svipar til loðinnar flíspeysu), svartar buxur og dökkbláa gönguskó. Hún er með dökkbrúna prjónavettlinga með hvítum doppum. María er heilabiluð en líkamlega hraust. Síðast er vitað um ferðir

Maríu er hún sást fara frá Hrafnistu í Hafnarfirði um kl. 08:30 í morgun og taka stefnuna í átt að Prýðahverfinu. Ekki er útilokað að hún hafi farið í strætó en hún er peningalaus og án farsíma.

Þau sem geta gefið upplýsingar um ferðir Maríu, eða vita hvar hana er að finna, eru vinsamlegast beðin um að hafa tafarlaust samband við lögregluna í síma 112.“

 

Uppfært kl. 17:25

Lögreglan vill koma því á framfæri að hópar björgunarsveitarmanna taka nú þátt í leitinni að Maríu. Einnig vill hún láta það koma fram að María er líkamlega hraust þó að hún sé með heilabilun.

Uppfært kl. 19:50

Konan er fundin, heil á húfi.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Íris Líf í samstarf við stórt íslenskt fyrirtæki – Afar ánægð með að þeir prúttuðu niður samninginn

Íris Líf í samstarf við stórt íslenskt fyrirtæki – Afar ánægð með að þeir prúttuðu niður samninginn
Fréttir
Í gær

Landsréttur slær á putta héraðsdóms – Mál óprúttins vörubílstjóra sem keyrði á lögreglubifreið fer fyrir dóm

Landsréttur slær á putta héraðsdóms – Mál óprúttins vörubílstjóra sem keyrði á lögreglubifreið fer fyrir dóm
Fréttir
Í gær

Dæmd sek fyrir að hafa myrt tengdaforeldra sína með eitruðum sveppum

Dæmd sek fyrir að hafa myrt tengdaforeldra sína með eitruðum sveppum
Fréttir
Í gær

Fullyrða að Epstein hafi ekki haldið skrá yfir fræga viðskiptavini og ætla ekki að birta nein gögn

Fullyrða að Epstein hafi ekki haldið skrá yfir fræga viðskiptavini og ætla ekki að birta nein gögn
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Angist í Texas – 24 látnir og 23 stúlkna enn saknað

Angist í Texas – 24 látnir og 23 stúlkna enn saknað
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ástþór í hatrömmum deilum við meintan svikahrapp vegna gluggaviðskipta – Skrautlegar ófrægingarherferðir á báða bóga

Ástþór í hatrömmum deilum við meintan svikahrapp vegna gluggaviðskipta – Skrautlegar ófrægingarherferðir á báða bóga