fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Atli kallaður inn í A-landsliðið í stað Willums

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 4. júní 2022 14:00

Atli Barkarson í leik með Víkingum. ©Torg ehf / Valgardur Gislason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vinstri bakvörðurinn Atli Barkarson hefur verið kallaður inn í A-landsliðshóp Íslands fyrir leikinn gegn Albaníu í Þjóðadeildinni á mánudagskvöld. Hann kemur í stað Willums Þórs Willumssonar.

Atli skoraði tvö mörk í 9-0 sigri U21 landsliðsins gegn Liechtenstein á Víkingsvellinum í gær. Hann leikur með SonderjyskE í dönsku A-deildinni en hann kom þaðan frá Víkingi í janúar á þessu ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stjarna Dortmund mætti í rútuna hjá Real Madrid fyrir niðurlæginguna í gær

Stjarna Dortmund mætti í rútuna hjá Real Madrid fyrir niðurlæginguna í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“
433Sport
Í gær

Ísak Snær á leið til Danmerkur

Ísak Snær á leið til Danmerkur
433Sport
Í gær

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum