fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Mane: Ég geri það sem fólkið vill

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 4. júní 2022 09:30

Sadio Mane / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sadio Mané, sóknarmaður Liverpool, segr að samlandar hans í Senegal fái að ráða um hver verði næsti áfangastaður hans í framtíðinni.

Mané á tólf mánuði eftir á samningi sínum hjá Liverpool. Bayern München hefur sýnt honum honum áhuga en framtíð hans er enn óráðin.

Ég er á samfélagsmiðlum eins og allir aðrir og les kommentin, eru það ekki í kringum sextíu til sjötíu prósent Senegala sem vilja að ég yfirgefi Liverpol?“ sagði Mané á blaðamannafundi fyrir leik Senegal gegn Benín í undankeppni Afríkumótsins í gær.

Ég geri það sem þeir vilja. Það kemur fljótlega í ljós! Ekkert vera að flýta ykkur því að við fylgjum þessum eftir í sameiningu,“ bætti Mané við.

Sky í Þýsklandi segir frá því að Bayern muni bjóða Liverpool yfir 30 milljónir evra í skiptum fyrir Mané en þýska stórveldið vill að Senegalinn skrifi undir þriggja ára samning.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford sagður hafa tekið ákvörðun – Á skjön við það sem hefur verið sagt undanfarið

Rashford sagður hafa tekið ákvörðun – Á skjön við það sem hefur verið sagt undanfarið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Börsungar til í að losa átta – Voru áður í lykilhlutverki

Börsungar til í að losa átta – Voru áður í lykilhlutverki
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United búið að opna samtal

United búið að opna samtal
433Sport
Í gær

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega
433Sport
Í gær

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir