fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Lengjudeild karla: Góð byrjun Selfyssinga heldur áfram

Ísak Gabríel Regal
Föstudaginn 3. júní 2022 20:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Selfyssingar sóttu Þór heim í Lengjudeild karla í kvöld í von um að styrkja stöðu sína á toppi deildarinnar.

Gonzalo Zamorano kom gestunum í forystu fimm mínútum fyrir lok fyrri hálfleiks og staðan 1-0 í leikhléi. Hrvoje Tokic skallaði boltann í netið á 58. mínútu eftir fyrirgjöf frá Aroni Darra Auðunssyni og Selfyssingar komnir í 2-0.

Það reyndust lokatölur og niðurstaðan sterkur útsigur Selfyssinga sem eru með 13 stig á toppi deildarinnar en liðið hefur unnið fjóra og gert eitt jafntefli í fyrstu fimm leikjum sínum á tímabilinu. Þór er í 8. sæti með 5 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Heinze aðstoðar Arteta

Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur
433Sport
Í gær

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“
433Sport
Í gær

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“