fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

UEFA biður stuðningsmenn afsökunar

Ísak Gabríel Regal
Föstudaginn 3. júní 2022 19:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, bað í dag stuðningsmenn Liverpool og Real Madrid afsökunar vegna atburða sem áttu sér stað fyrir utan Stade de France leikvanginn í París fyrir úrslitaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu þann 28. maí síðastliðinn.

Stuðningsmenn Liverpool lýstu ósæmilegum afskiptum lögreglu og vallarstarfsmanna fyrir leik en stuðningsmenn voru meðal annars beittir táragasi. Real Madrid hefur heimtað svör vegna „fjölda óheppilegra atvika“ en úrslitaleiknum var frestað um 35 mínútur vegna atgangsins fyrir utan völlinn.

Það á enginn fótboltaáhangandi að vera settur í þessar aðstæður og þetta má ekki gerast aftur,“ segir í yfirlýsingu frá UEFA á heimasíðu sambandsins.

„UEFA vill biðja alla stuðningsmenn innilegrar afsökunar sem lentu í eða urðu vitni að átakanlegum og óhugnanlegum atburðum fyrir úrslitaleikinn í Meistaradeildinni á Stade de France vellinum í París 28. maí 2022 á kvöldi sem átti að vera haldið til fagnaðar fótbolta evrópskra félagsliða.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Á von á dómi og viðurkennir að hafa deilt myndefni af ólögráða einstaklingum

Á von á dómi og viðurkennir að hafa deilt myndefni af ólögráða einstaklingum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fékk óvæntar 133 milljónir endurgreiddar frá skattinum

Fékk óvæntar 133 milljónir endurgreiddar frá skattinum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lýsir augnablikinu sem samsæriskenningar fóru á flug og símtöl bárust á Morgunblaðið – „Er svo galið“

Lýsir augnablikinu sem samsæriskenningar fóru á flug og símtöl bárust á Morgunblaðið – „Er svo galið“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Varpar fram kenningu um eldræðu Heimis um Arnar Svein – „Það er allt útpælt sem þessi gæi segir“

Varpar fram kenningu um eldræðu Heimis um Arnar Svein – „Það er allt útpælt sem þessi gæi segir“
433Sport
Í gær

Verðlaunaði sig með kínverskum mat

Verðlaunaði sig með kínverskum mat
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær