fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
Fréttir

Sunna Valgerðardóttir snýr aftur á RÚV

Ritstjórn DV
Föstudaginn 3. júní 2022 13:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðlakonan Sunna Valgerðardóttir hefur verið ráðin til starfa hjá RÚV. Sunna verður annar þáttastjórnenda í nýjum fréttaskýringaþætti á Rás 1, ásamt Katrínu Ásmundsdóttur.

Þættirnir heita Þetta helst og eru á dagskrá alla virka daga klukkan 12:42 á Rás 1.

Sunna hefur starfað í rúman áratug við blaða- og fréttamennsku. Í desember gekk hún til liðs við Stöð 2, Vísi og Bylgjuna þar sem hún sinnti fréttamennsku og hafði umsjón með fréttaskýringaþættinum Kompás.

Þar áður hafði hún starfað í átta ár á fréttastofu RÚV með viðkomu á Kjarnanum og fyrir það var hún blaðamaður á Fréttablaðinu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Neysla íslenskra barna á ávöxtum og grænmeti hefur aukist um 20 tonn

Neysla íslenskra barna á ávöxtum og grænmeti hefur aukist um 20 tonn
Fréttir
Í gær

Fyrrum bæjarfulltrúi dreginn fyrir dóm í leigudeilu – Lætur ekki ná í sig í Noregi

Fyrrum bæjarfulltrúi dreginn fyrir dóm í leigudeilu – Lætur ekki ná í sig í Noregi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Telja að algengasta verkjalyf heims gæti aukið líkur á einhverfu og ADHD

Telja að algengasta verkjalyf heims gæti aukið líkur á einhverfu og ADHD
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Landsréttur sneri við úrskurði héraðsdóms í Hraðbankamálinu og sakborningur fer í gæsluvarðhald

Landsréttur sneri við úrskurði héraðsdóms í Hraðbankamálinu og sakborningur fer í gæsluvarðhald
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þetta eru skilyrðin sem Pútín setur fyrir friðarsamningi

Þetta eru skilyrðin sem Pútín setur fyrir friðarsamningi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Framkvæmdir við græna gímaldið ekki stöðvaðar

Framkvæmdir við græna gímaldið ekki stöðvaðar