fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
Fréttir

Sunna Valgerðardóttir snýr aftur á RÚV

Ritstjórn DV
Föstudaginn 3. júní 2022 13:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðlakonan Sunna Valgerðardóttir hefur verið ráðin til starfa hjá RÚV. Sunna verður annar þáttastjórnenda í nýjum fréttaskýringaþætti á Rás 1, ásamt Katrínu Ásmundsdóttur.

Þættirnir heita Þetta helst og eru á dagskrá alla virka daga klukkan 12:42 á Rás 1.

Sunna hefur starfað í rúman áratug við blaða- og fréttamennsku. Í desember gekk hún til liðs við Stöð 2, Vísi og Bylgjuna þar sem hún sinnti fréttamennsku og hafði umsjón með fréttaskýringaþættinum Kompás.

Þar áður hafði hún starfað í átta ár á fréttastofu RÚV með viðkomu á Kjarnanum og fyrir það var hún blaðamaður á Fréttablaðinu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Erla safnar undirskriftum til að seinka klukkunni

Erla safnar undirskriftum til að seinka klukkunni
Fréttir
Í gær

Krefst bóta eftir ruddalegt athæfi á skemmtistað

Krefst bóta eftir ruddalegt athæfi á skemmtistað
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ellefu ára íslenskur drengur týndur í Flórída – Lögregla heitir fundarlaunum

Ellefu ára íslenskur drengur týndur í Flórída – Lögregla heitir fundarlaunum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stormur í kringum rándýr gervigreindarnámskeið og Sergio sakaður um svik og pretti – „Þetta eru bara lygasögur“

Stormur í kringum rándýr gervigreindarnámskeið og Sergio sakaður um svik og pretti – „Þetta eru bara lygasögur“