fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433Sport

Eiður Ben rekinn frá Þrótti

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 2. júní 2022 15:17

Eiður Ben

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þróttur Vogum í Lengjudeild karla hefur ákveðið að reka Eið Benedikt Eiríksson úr starfi þjálfara. Þetta hefur 433.is fengið staðfest.

Ákvörðun Þróttar vekur mikla athygli en nýliðarnir eru aðeins búnir með fjóra leiki í næst efstu deild.

Þróttur er með eitt stig eftir fjóra leiki en viðbúið var að tímabilið yrði erfitt, liðið er þó aðeins einu stigi frá öruggu sæti.

Þróttur er í fríi næstu daga vegna landsleikja hjá leikmönnum og ákvað stjórn félagsins að skipta út þjálfara sínum.

Eiður Benedikt tók við Þrótti í vetur eftir að hafa verið aðstoðarþjálfari hjá Val í Bestu deild kvenna. Eiður tók við liðinu af Hermanni Hreiðarssyni sem kom liðinu upp í Lengudeildina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Orða Antony við risaskref í sumar

Orða Antony við risaskref í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Vardy á skotskónum í sigri – Ipswich sótti stig

England: Vardy á skotskónum í sigri – Ipswich sótti stig
433Sport
Í gær

Unnusti hennar í sviðsljósinu daglega en hún slær í gegn fyrir þennan magnaða hæfileika

Unnusti hennar í sviðsljósinu daglega en hún slær í gegn fyrir þennan magnaða hæfileika
433Sport
Í gær

Stefnir í óvænt kapphlaup í sumar

Stefnir í óvænt kapphlaup í sumar
433Sport
Í gær

EM treyjan fyrir sumarið verður kynnt eftir viku

EM treyjan fyrir sumarið verður kynnt eftir viku
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Liverpool leikur sinn síðasta leik á ferlinum á morgun

Fyrrum leikmaður Liverpool leikur sinn síðasta leik á ferlinum á morgun