fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433Sport

Jafnt í Íslendingaslag

Ísak Gabríel Regal
Föstudaginn 13. maí 2022 18:21

Guðrún Arnardóttir í leik með íslenska landsliðinu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslendingaliðin Rosengård og Kristianstad skildu jöfn þegar liðin mættust í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeild kvenna í dag.

Leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Sofie Bredgaard kom heimakonum í Rosengård yfir á 36. mínútu og staðan 1-0 í leikhléi. Það var svo Delaney Pridham sem jafnaði metin fyrir gestina tveimur mínútum fyrir leikslok.

Guðrún Arnardóttir lék allan leikinn fyrir Rosengård í hjarta varnarinnar. Hin unga og efnilega Amanda Andradóttir kom inn á fyrir gestina á 64. mínútu í stöðunni 1-0. Hin 16 ára gamla Emelía Óskarsdóttir, samherji Amöndu hjá Kristianstad sat allan tímann á varamannabekknum.

Rosengård situr áfram á toppnunm í sænsku úrvalsdeild kvenna með 18 stig eftir átta leiki en liðið hefur enn ekki tapað leik á tímabilinu. Kristianstad er í sjöunda sæti með 12 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mistök hjá Liverpool? – Vill sjá fyrrum stjóra Chelsea við stjórnvölin

Mistök hjá Liverpool? – Vill sjá fyrrum stjóra Chelsea við stjórnvölin
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

,,Hann má taka því rólega í tveimur leikjum gegn okkur“

,,Hann má taka því rólega í tveimur leikjum gegn okkur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Messi minnir verulega á sig – Var stórkostlegur í nótt

Messi minnir verulega á sig – Var stórkostlegur í nótt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skoraði ekki mark og mistókst að bæta met Henry og Kane

Skoraði ekki mark og mistókst að bæta met Henry og Kane
433Sport
Í gær

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“
433Sport
Í gær

England: Chelsea kom til baka á Villa Park

England: Chelsea kom til baka á Villa Park