fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
Eyjan

Drífa segir tillögu AGS geta aukið verðbólgu

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 12. maí 2022 09:00

Drífa Snædal. Mynd: ASÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sendinefnd Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, AGS, skilaði í gær skýrslu um stöðu efnahagsmála hér á landi. Í henni kemur fram að sendinefndin telji mikilvægt að Seðlabankinn hækki stýrivexti enn frekar vegna verðbólguvæntinga sem eru töluvert hærri en verðbólgumarkmið Seðlabankans.

Fréttablaðið skýrir frá þessu. Hefur blaðið eftir Drífu Snædal, formanni ASÍ, að sambandið vilji fara mjög hægt í sakirnar í vaxtahækkunum því þær hafi ríka tilhneigingu til að auka verðbólgu þegar auknum fjármagnskostnaði er velt út í verðlagið.

Drífa benti á að AGS telji húsnæðismál vera stærsta viðfangsefnið og hafi sendinefndin væntanlega hlustað á ASÍ og fleiri.

Í skýrslu ASG kemur fram að sjóðurinn hafi áhyggjur af komandi kjarasamningum. Hvað það varðar sagði Drífa að hún telji að AGS eig að láta aðilum vinnumarkaðarins eftir að semja um kaup og kjör.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Krónutjónið nemur 500 milljörðum árlega

Sigmundur Ernir skrifar: Krónutjónið nemur 500 milljörðum árlega
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Heillandi fól

Óttar Guðmundsson skrifar: Heillandi fól
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Bygging á Orkureitnum fær Svansvottun 4 fyrst allra húsa á Norðurlöndunum

Bygging á Orkureitnum fær Svansvottun 4 fyrst allra húsa á Norðurlöndunum
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Nýtt kaupaukakerfi í Íslandsbanka ofan á 12 prósenta kauphækkun stjórnenda

Orðið á götunni: Nýtt kaupaukakerfi í Íslandsbanka ofan á 12 prósenta kauphækkun stjórnenda
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Einföldum lífið!

Thomas Möller skrifar: Einföldum lífið!
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ingu blöskraði – „Er hann að segja að kvótakóngarnir eigi sjávarauðlindina??“

Ingu blöskraði – „Er hann að segja að kvótakóngarnir eigi sjávarauðlindina??“