fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Buddan míglekur eftir fjárfestingu í vatni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. maí 2022 08:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Gerrard knattspyrnustjóri Aston Villa heldur áfram að dæla fjármunum í fyrirtækið Angel Revive. sem framleiðir vatn.

Angel Revive er fyrirtæki sem selur vatnsflöskur, um er að náttúrulegt vatn sem kemur úr lind í Lancashire héraði.

Gerrard lagði á dögunum eina milljón punda í verkefnið en besti vinur hans úr æsku er með fyrirtækið.

Áður hafði Gerrard lagt til 371 þúsund pund en hann á 25 prósent í fyrirtækinu sem skuldar nálægt milljón punda.

Fyrirtækið hefur ekki blómstrað eins og vonir stóðu til en Gerrard heldur áfram að dæla peningum í verkefnið og trúir á það.

Eins og sakir standa hefur Gerrard tapað miklum fjármunum á verkefninu en gæti fengið það til baka ef allt fer á flug.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu hræðileg mistök Hákons gegn Aston Villa í kvöld – Var reiður út í sjálfan sig eftir mark Harvey Elliott

Sjáðu hræðileg mistök Hákons gegn Aston Villa í kvöld – Var reiður út í sjálfan sig eftir mark Harvey Elliott
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Færir sig um set í Ástralíu

Færir sig um set í Ástralíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Setja það í forgang að fá Haaland á næstu árum

Setja það í forgang að fá Haaland á næstu árum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

City sagt ætla í harða baráttu við Liverpool næsta sumar

City sagt ætla í harða baráttu við Liverpool næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“