fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
Eyjan

Stuðningur við ríkisstjórnina minnkar – Píratar og Samfylkingin bæta við sig

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 3. maí 2022 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í skoðanakönnun sem Gallup framkvæmdi í apríl reynast aðeins 47% aðspurðra styðja núverandi ríkisstjórn en voru 61% í mars. Mjög hefur fjarað undan stuðningi bæði við ríkisstjórnina sjálfa og ríkisstjórnarflokkana.

19,8% segjast núnu myndu kjósa Sjálfstæðisflokkinn í alþingiskosningum en flokkurinn fékk 24,% fylgi í alþingiskosningunum í haust og 22,7% í skoðanakönnun fyrir mars.

Framsóknarflokkurinn er ekki langt frá kjörfylgi og lækkar þó, fær 15,6% í stað 17,3% í kosningunum. Í skoðanakönnun fyrir mars var Framsókn með 18%.

Píratar bæta hressilega við sig ef miðað er við kjörfylgi og fara úr 8,6% upp í 14,5%.

Samfylkingin eykur líka við sig og fer úr 9,9% upp í 13,7%.

VG tapar fylgi frá kosningum, fer úr 12,6% niður í 10,1%.

Viðreisn bætir við sig miðað við síðustu kosningar og fer úr 8,3% upp í 9,6%.

Flokkur fólksins dalar dálítið og lækkar úr 8,9% niður í 7,7%.

Sósíalistaflokkurinn og Miðflokkurinn næðu ekki fólki á þing miðað við þessa niðurstöðu og eru báðir flokkar með á milli 4 og 5%.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Diljá Mist Einarsdóttir: Umræðan um sjávarútveg stjórnast af tilfinningum – verðum að vanda okkur, líka auglýsingarnar

Diljá Mist Einarsdóttir: Umræðan um sjávarútveg stjórnast af tilfinningum – verðum að vanda okkur, líka auglýsingarnar
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Áslaug Arna tekur sér leyfi á þingi til að elta langþráðan draum

Áslaug Arna tekur sér leyfi á þingi til að elta langþráðan draum
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Meira um grátskýrslu forstjóra Síldarvinnslunnar – Samherji á fyrirtækið en ekki lífeyrissjóðirnir

Orðið á götunni: Meira um grátskýrslu forstjóra Síldarvinnslunnar – Samherji á fyrirtækið en ekki lífeyrissjóðirnir
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Kolbrúnu ofbýður framkoma Vilhjálms – „Aldrei man ég eftir svo grófu dæmi“

Kolbrúnu ofbýður framkoma Vilhjálms – „Aldrei man ég eftir svo grófu dæmi“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Bandaríkin eru svona nærri því að verða einræðisríki

Bandaríkin eru svona nærri því að verða einræðisríki
Eyjan
Fyrir 1 viku

Björn Bjarnason hæðist að Svandísi – „Enginn getur tekið tapið frá flokksformanninum – sama hvað hlaðvarpssamtölin verða mörg“ 

Björn Bjarnason hæðist að Svandísi – „Enginn getur tekið tapið frá flokksformanninum – sama hvað hlaðvarpssamtölin verða mörg“ 
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ásmundur sendir flokksfélögum sínum pillu – „Forystan hér í bæ kom mér út af listanum“

Ásmundur sendir flokksfélögum sínum pillu – „Forystan hér í bæ kom mér út af listanum“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Ótti íhaldsaflanna við vit og vísindi

Sigmundur Ernir skrifar: Ótti íhaldsaflanna við vit og vísindi