fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024

Forseti Finnlands datt í Laxá

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 8. apríl 2018 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í ágúst árið 1977 kom Urho Kekkonen Finnlandsforseti í heimsókn til Íslands en hann var nokkuð þekktur á alþjóðavísu fyrir þýð samskipti heimalands síns við Sovétríkin. Var Finnland gjarnan kallað Kekkóslóvakía á þeim árum. Kekkonen renndi fyrir lax í Laxá í Kjós með fylgdarliði sínu. En forsetinn hrasaði og fékk kalt bað eins og kom fram á forsíðu Dagblaðsins. Greint var frá því að forsetinn hefði tekið þessu eins og sannur íþróttamaður og gert lítið úr atvikinu. Veiðinni var haldið áfram með allgóðum árangri og að minnsta kosti einn lax var dreginn á land eftir fallið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Enn einn Snapchat-perrinn
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Heiðar tjáir sig um Kveiksmálið og segir engin annarleg sjónarmið búa að baki ákvörðuninni

Heiðar tjáir sig um Kveiksmálið og segir engin annarleg sjónarmið búa að baki ákvörðuninni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

„Galið“ ef hún verður áfram á Íslandi

„Galið“ ef hún verður áfram á Íslandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Borga metfé fyrir frænda Maradona – Tvöfalda félagsmetið

Borga metfé fyrir frænda Maradona – Tvöfalda félagsmetið