fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
Fréttir

Háttsettur rússneskur hershöfðingi handtekinn

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 18. mars 2022 08:00

Roman Gavrilov

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roman Gavrilov, háttsettur rússneskur hershöfðingi, er sagður hafa verið handtekinn af rússnesku leyniþjónustunni FSB í gær. Hann er grunaður um að hafa lekið upplýsingum um hernaðaraðgerðir Rússa í Úkraínu.

The Times skýrir frá þessu. Gavrilov er hershöfðingi í rússneska þjóðvarðliðinu Rosgvardia sem er oft sagt vera einkaher Vladímír Pútín forseta.

Rannsóknarmiðillinn Bellingcat fékk þær upplýsingar hjá heimildarmönnum að Gavrilov hafi verið handtekinn í gær af liðsmönnum FSB.

Daginn áður sagði Pútín að föðurlandssvikurum í Rússland „verði skyrpt út eins og litlum skordýrum“.

Orð Pútín í gær skutu mörgum skelk í bringu

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslensk kona kynntist draumaprinsinum á stefnumótaforriti – ChatGPT staðfesti að svik voru í tafli

Íslensk kona kynntist draumaprinsinum á stefnumótaforriti – ChatGPT staðfesti að svik voru í tafli
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Meintur níðingur á Múlaborg vel liðinn og sagður blíður við börn

Meintur níðingur á Múlaborg vel liðinn og sagður blíður við börn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Pris fagnar ársafmæli – Segja fjölskyldur spara tugi eða hundruði þúsunda árlega

Pris fagnar ársafmæli – Segja fjölskyldur spara tugi eða hundruði þúsunda árlega
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni

Leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni