fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
Eyjan

Kapítalisminn var á undan Pírötum

Egill Helgason
Fimmtudaginn 29. mars 2018 22:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ungir Píratar í uppreisnarhug ætla að halda skemmtun á morgun, föstudaginn langa – að manni sýnist í því skyni að storka reglum um helgidagafrið. Þeir virðast meira að segja telja að það sem þeir eru að gera sé stranglega bannað.

En Píratarnir eru búnir að missa af þessum vagni. Kapítalisminn er löngu lagður af stað á þessari leið.

Veitingahús og búðir hafa opið út um allan bæ. Maður þarf ekki að leita lengi á vefnum til að sjá að Melabúðin er opin, nokkrar verslur Krónunnar, Víðir, og sumar búðir 10/11.

Það eru sýningar í bíó allan daginn og ætli sé nokkuð mál að drekka sig fullan á einhverri af fjölmörgum krám sem verða opnar?

Ekkert af þessu er opið vegna þeirrar hugsjónar að rjúfa helgidagafrið, heldur er það einungis löngunin til að græða sem ræður ferðinni.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Dýralæknar, starfseiður þeirra og blóðmerahaldið

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Dýralæknar, starfseiður þeirra og blóðmerahaldið
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ásmundur sendir flokksfélögum sínum pillu – „Forystan hér í bæ kom mér út af listanum“

Ásmundur sendir flokksfélögum sínum pillu – „Forystan hér í bæ kom mér út af listanum“
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Hanna Katrín Friðriksson: Landbúnaður getur blómstrað – má ekki víkja um of frá lögmálum markaðarins

Hanna Katrín Friðriksson: Landbúnaður getur blómstrað – má ekki víkja um of frá lögmálum markaðarins
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Margir vilja Guðlaug Þór í forystu í borginni – út með alla núverandi borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins

Orðið á götunni: Margir vilja Guðlaug Þór í forystu í borginni – út með alla núverandi borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hanna Katrín: Veiðigjöld eiga ekki að byggja á innanhússverði hjá fiskvinnslu og veiðum sem eru undir sama hatti

Hanna Katrín: Veiðigjöld eiga ekki að byggja á innanhússverði hjá fiskvinnslu og veiðum sem eru undir sama hatti
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Egill afi og Grettir taka stúdentinn

Óttar Guðmundsson skrifar: Egill afi og Grettir taka stúdentinn