fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
Fréttir

Tæplega hálf milljón Úkraínumanna hefur flúið til Póllands

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 2. mars 2022 06:56

Úkraínskir flóttamenn við komuna til Póllands. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pawel Szefernaker, varainnanríkisráðherra Póllands, segir að rúmlega 450.000 manns hafi flúið frá Úkraínu til Póllands síðan innrás Rússa hófst í síðustu viku.

Á síðasta sólarhring komu 98.000 flóttamenn til Póllands en voru 100.000 sólarhringinn þar á undan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt