fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
Eyjan

Rússum tókst ekki að ná markmiðum sínum og misstu rúmlega 450 hermenn

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 25. febrúar 2022 08:25

Rússneskir hermenn á Krímskaga í febrúar. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ben Wallace, varnarmálaráðherra Bretlands, sagði í samtali við Sky News fyrir stundu að Rússar hafi ekki náð meginmarkmiðum sínum í gær og hafi misst rúmlega 450 hermenn.

Hann sagði að upplýsingar breska yfirvalda bendi til að Rússar hafi ekki náð áætluðum markmiðum sínum á fyrsta degi innrásarinnar.

Hann sagði að rúmlega 450 rússneskir hermann hafi fallið fram að þessu.

Hann sagði að það væri mat Breta að Rússar ætli að leggja alla Úkraínu undir sig en að Úkraínumenn hafi veitt meira viðnám en Rússar hafi reiknað með. Hann sagði að sérsveitum rússneska hersins hafi einnig mistekist að halda yfirráðum yfir mikilvægum flugvelli sem þær náðu á sitt vald í gær. Úkraínskum hersveitum tókst að ná flugvellinum aftur á sitt vald í gær og halda enn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

María Rut Kristinsdóttir: Á óttaslóðum

María Rut Kristinsdóttir: Á óttaslóðum
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Tölum um krónuna … í alvöru!

Thomas Möller skrifar: Tölum um krónuna … í alvöru!
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigvaldi Einarsson skrifar: Kjarnorka á Austfjörðum – eða vindmyllur á hálendinu?

Sigvaldi Einarsson skrifar: Kjarnorka á Austfjörðum – eða vindmyllur á hálendinu?