fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Eyjan

„Verið hrædd og búið ykkur undir það versta“ – Öflug netárás á Úkraínu

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 14. janúar 2022 07:14

Fánar Rússlands og Úkraínu. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Verið hrædd og búið ykkur undir það versta,“ stóð í tilkynningu á heimasíðu úkraínska utanríkisráðuneytisins í nótt. Nú liggur heimasíðan niðri sem og heimasíður fleiri opinberra stofnana í landinu. Ástæðan er öflug netárás sem stendur yfir á landið.

Norska ríkisútvarpið skýrir frá þessu og segir að þetta komi fram í tilkynningu frá úkraínska utanríkisráðuneytinu.

Á heimasíðu ráðuneytisins voru um stund skilaboð á úkraínsku, rússnesku og pólsku þar sem stóð: „Úkraínumenn! Það er búið að eyða öllum persónulegum gögnum ykkar og það er ekki hægt að endurheimta þau. Allar upplýsingar um ykkur hafa verið gerðar opinberar. Verið hrædd og búið ykkur undir það versta.“

Nú birtast bara skilaboð um að síðan sé ekki aðgengileg.

Talsmaður utanríkisráðuneytisins sagði að enn væri of snemmt að slá nokkru föstu um hver standi að baki árásinni en mörg dæmi séu um netárásir Rússa á Úkraínu á síðustu árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Halla Hrund stóreykur fylgi sitt – Mælist með meira fylgi en Jón Gnarr

Halla Hrund stóreykur fylgi sitt – Mælist með meira fylgi en Jón Gnarr
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Björn Jón skrifar: Ótrúlegur árangur íslenskra tæknifyrirtækja

Björn Jón skrifar: Ótrúlegur árangur íslenskra tæknifyrirtækja
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Flokkurinn sem yfirgaf sjálfan sig

Sigmundur Ernir skrifar: Flokkurinn sem yfirgaf sjálfan sig
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ólafur Þ. Harðarson: Sjálfstæðismenn aðeins einu sinni fengið sinn forseta – sá var fyrrverandi formaður Alþýðubandalagsins

Ólafur Þ. Harðarson: Sjálfstæðismenn aðeins einu sinni fengið sinn forseta – sá var fyrrverandi formaður Alþýðubandalagsins
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigurjón skammar smákóngana í stjórnsýslunni – „Það vita allir í kerfinu af þessari fyrirstöðu en aldrei skal hróflað við Smákónginum“

Sigurjón skammar smákóngana í stjórnsýslunni – „Það vita allir í kerfinu af þessari fyrirstöðu en aldrei skal hróflað við Smákónginum“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Lindarhvoll: Leyndarhyggjan enn við lýði – svör berast seint, illa eða ekki

Lindarhvoll: Leyndarhyggjan enn við lýði – svör berast seint, illa eða ekki