fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
Fréttir

795 innanlandssmit í gær

Máni Snær Þorláksson
Mánudaginn 3. janúar 2022 11:49

Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

795 manns greind­ust með Covid-19 hér inn­an­lands í gær. Af þeim voru 374 í sótt­kví, 421 voru utan sóttkvíar við greiningu. Þetta er á meðal þess sem kemur fram í uppfærðum tölum á Covid.is.

84 smit greind­ust á landa­mær­un­um, heild­ar­fjöldi smita á landinu var því 879.

7.937 manns eru nú ein­angr­un á land­inu öllu en 6.273 manns eru í sótt­kví.

Þá eru 25 einstaklingar á sjúkra­húsi, 7 þeirra eru á gjör­gæslu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni

Leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Segir að ekkert muni koma út úr leiðtogafundinum í Alaska

Segir að ekkert muni koma út úr leiðtogafundinum í Alaska