fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fréttir

795 innanlandssmit í gær

Máni Snær Þorláksson
Mánudaginn 3. janúar 2022 11:49

Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

795 manns greind­ust með Covid-19 hér inn­an­lands í gær. Af þeim voru 374 í sótt­kví, 421 voru utan sóttkvíar við greiningu. Þetta er á meðal þess sem kemur fram í uppfærðum tölum á Covid.is.

84 smit greind­ust á landa­mær­un­um, heild­ar­fjöldi smita á landinu var því 879.

7.937 manns eru nú ein­angr­un á land­inu öllu en 6.273 manns eru í sótt­kví.

Þá eru 25 einstaklingar á sjúkra­húsi, 7 þeirra eru á gjör­gæslu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin
Fréttir
Í gær

Morðið á Rob Reiner og eiginkonu hans – „Fjölskyldumeðlimur“ yfirheyrður

Morðið á Rob Reiner og eiginkonu hans – „Fjölskyldumeðlimur“ yfirheyrður
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sanna safnar frjálsum framlögum inn á eigin reikning – „Eðlilegast væri að mínum dómi að safna framlögum á sérstakan reikning“

Sanna safnar frjálsum framlögum inn á eigin reikning – „Eðlilegast væri að mínum dómi að safna framlögum á sérstakan reikning“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Faðir fékk áfall þegar TR krafði hann um meðlagsgreiðslur þrátt fyrir jafna umgengni og staðfest samkomulag við barnsmóður

Faðir fékk áfall þegar TR krafði hann um meðlagsgreiðslur þrátt fyrir jafna umgengni og staðfest samkomulag við barnsmóður