fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Eyjan

Segir að Þýskaland vilji gera ESB að fjórða ríkinu

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 27. desember 2021 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jaroslaw Kaczinsky, varaforsætisráðherra Póllands og leiðtogi stjórnarflokksins PiS, segir að nýja þýska ríkisstjórnin vilji breyta EU í „fjórða ríkið“. Með þessum orðum vísar hann þriðja ríkis nasista.

Í samtali við hið íhaldssama pólska dagblað GPC sagði Kaczinsky að sum ríki séu „ekki hrifin af hugmyndinni um fjórða ríkið sem verði byggt á grunnstoðum ESB“. Þar vísar hann til þriðja ríkis nasista á árunum 1933 til 1945.

„Ef Pólverjar vilja vera með í svona nútíma undirgefni þá mun okkur hnigna á mismunandi hátt,“ sagði hann. Hann sagði einnig að dómstóll ESB, sem Pólverjum hefur verið stefnt fyrir, sé notaður sem „verkfæri“ fyrir alríkisstefnu.

Aðrir leiðtogar PiS hafa að undanförnu notað sömu lýsingar til að lýsa ESB-stefnu nýju þýsku ríkisstjórnarinnar sem er samsteypustjórn mið- og vinstriflokka.

Í stjórnarsáttmála nýju ríkisstjórnarinnar segir að lokamarkmiðið sé að mynda eitt evrópskt ríki og það fer fyrir brjóstið á PiS. Kaczynski hefur sagt að eitt evrópskt sambandsríki muni svipta Pólland sjálfsákvörðunarrétti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Sigvaldi Einarsson skrifar: Áliðnaður framtíðarinnar er mættur – ætlum við aftur að selja auðlindirnar fyrir slikk?

Sigvaldi Einarsson skrifar: Áliðnaður framtíðarinnar er mættur – ætlum við aftur að selja auðlindirnar fyrir slikk?
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Karl Ágúst Úlfsson: Átti ekkert að verða bók – svo komu orðin og minningarnar

Karl Ágúst Úlfsson: Átti ekkert að verða bók – svo komu orðin og minningarnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Fellibylur í fingurbjörg – stjórnarandstaðan stígur í feitina og verður sér til minnkunar

Orðið á götunni: Fellibylur í fingurbjörg – stjórnarandstaðan stígur í feitina og verður sér til minnkunar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar: Ábyrg stefna eða upphrópanir í útlendingamálum?

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar: Ábyrg stefna eða upphrópanir í útlendingamálum?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Stjórnarandstaðan gagnrýndi fjarveru Guðmundar Inga – Var svo upplýst um að ráðherra liggur á sjúkrahúsi

Stjórnarandstaðan gagnrýndi fjarveru Guðmundar Inga – Var svo upplýst um að ráðherra liggur á sjúkrahúsi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku
Reiði skólameistarinn
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Munurinn á aðildarþjóð og „lobbý-þjóð“

Þorsteinn Pálsson skrifar: Munurinn á aðildarþjóð og „lobbý-þjóð“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Tölum um krónuna … í alvöru!

Thomas Möller skrifar: Tölum um krónuna … í alvöru!