fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
Fréttir

Apple gerir Íslandi hátt undir höfði

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 16. desember 2021 15:05

Apple TV henti nýrri uppfærslu í loftið í vikunni - Þar kemur Ísland við sögu

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í nýrri uppfærslu á Apple TV, tvOS 15.2, er Íslandi svo sannarlega gert hátt undir höfði. Viðbótinni fylgja níu nýjar skjáhvílur (e. screen savers) og eru sex þeirra frá Íslandi en þrjár frá Skotlandi. Um er að ræða glæsileg myndband úr lofti, meðal annars frá landslagi við Mýrdalsjökul, Landmannalaugar og Langasjó.

Flestir eru með Apple TV þannig stillt að nýjar skjáhvílur koma inn smátt og smátt og því er ekki víst að Íslendingar geta notið myndbandanna strax. Áhugasamir geta þó farið í valmyndina  „Aerial screensaver preferences“ og þaðan í „Settings“ og breytt niðurhalstíðni slíkra myndbanda í daglega.

Hin nýja viðbót þýðir að Ísland er í efstu sætum varðandi fjölda myndbanda sem Apple TV notar sem skjáhvílur. Aðeins eru fleiri myndbönd frá Kína, Yosemite-þjóðgarðinum og San Fransisco.

 

Hér má sjá skjáskot úr myndböndum frá Apple TV

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Jasmina er búin að fá nóg – „Virðist orðið sjálfsagt að benda á innflytjendur og flóttafólk þegar eitthvað fer úrskeiðis“

Jasmina er búin að fá nóg – „Virðist orðið sjálfsagt að benda á innflytjendur og flóttafólk þegar eitthvað fer úrskeiðis“
Fréttir
Í gær

Inga Sæland harðorð – „Tímabært að beina sjónum að þeim sem misstu völdin og hafa vísvitandi haldið fólki í sárri neyð og þinginu í gíslingu“

Inga Sæland harðorð – „Tímabært að beina sjónum að þeim sem misstu völdin og hafa vísvitandi haldið fólki í sárri neyð og þinginu í gíslingu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Trump ekki í hátíðarskapi – Harðlega gagnrýndur fyrir að ala á sundrungu – „Ég hata þá“

Trump ekki í hátíðarskapi – Harðlega gagnrýndur fyrir að ala á sundrungu – „Ég hata þá“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Opna Múmínhúsið í Kjarnaskógi formlega – Viðræður við rétthafa gengið vel

Opna Múmínhúsið í Kjarnaskógi formlega – Viðræður við rétthafa gengið vel
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Miklar sviptingar í nýrri borgarstjórnarkönnun – Samfylking stærsti flokkurinn – Sjálfstæðisflokkurinn hrapar

Miklar sviptingar í nýrri borgarstjórnarkönnun – Samfylking stærsti flokkurinn – Sjálfstæðisflokkurinn hrapar
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Deilt um Jens Garðar – „Ósmekklegt að draga börn inn í pólitíska umræðu“ – „Gríðarlegir hagmunir fyrir manninn og fjölskyldu hans“

Deilt um Jens Garðar – „Ósmekklegt að draga börn inn í pólitíska umræðu“ – „Gríðarlegir hagmunir fyrir manninn og fjölskyldu hans“