fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu atvikið – Káfaði á rassi fréttakonu í beinni útsendingu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 29. nóvember 2021 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Greta Beccaglia íþróttafréttakona á Ítalíu var að flytja fréttir af fótbolta þegar ókunnugur maður labbaði upp að henni og káfaði á rassi hennar.

Greta var fyrir utan leikvanginn þar sem Fiorentina tapaði 2-1 gegn Empoli í Seriu A á laugardag.

Maður í grænum jakka labbaði upp að henni og kom við rass hennar. „Fyrirgefðu, þú getur ekki gert svona,“ sagði Greta við manninn þegar hann gekk í burtu.

Fyrir leikinn var átak þar sem vekja átti athygli á því ofbeldi sem konur verða fyrir og var Greta að ræða við stuðningsmenn Fiorentina um það.

Atvikið hefur vakið mikla reiði en það má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lýsir augnablikinu sem samsæriskenningar fóru á flug og símtöl bárust á Morgunblaðið – „Er svo galið“

Lýsir augnablikinu sem samsæriskenningar fóru á flug og símtöl bárust á Morgunblaðið – „Er svo galið“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Varpar fram kenningu um eldræðu Heimis um Arnar Svein – „Það er allt útpælt sem þessi gæi segir“

Varpar fram kenningu um eldræðu Heimis um Arnar Svein – „Það er allt útpælt sem þessi gæi segir“
433Sport
Í gær

Amorim virðist óttast það versta varðandi Sesko

Amorim virðist óttast það versta varðandi Sesko
433Sport
Í gær

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“