fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024
Fókus

Maður sem var að sinna húsverkum í fyrsta skipti fótbrotnaði og slökkviliðið mætti á staðinn

Fókus
Laugardaginn 20. nóvember 2021 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breskur maður var að sinna húsverkum í fyrsta skipti þegar hann hrasaði um ryksuguna og fótbrotnaði.

Nathan Marsh, 26 ára, lá í gólfinu og kallaði kvalinn á unnustu sína, Bethan Watling, 24 ára. Hún hélt að hann væri að grínast til að komast hjá því að sinna húsverkum. The Sun greinir frá.

„Ég fann hann á gólfinu neðst í stiganum. Hann var flæktur í ryksugusnúruna og gat ekki gengið. Ég hélt hann væri að djóka,“ segir hún.

Bethan endaði með að hringja á sjúkrabíl en sjúkraliðum tókst ekki að ná Nathan úr húsinu í hjólastól og þurftu að hringja á slökkviliðið. Slökkviliðsmenn þurftu að fjarlægja glugga á húsinu til að ná Nathan út.

Nathan var kvalinn.

Hann var rúmfastur í fjórar vikur og í gifsi í sex vikur. „Hann hefur náð fullum bata og líður vel,“ segir Bethan og bætir við að Nathan sleppur samt ekki við húsverkin.

„Ég reyni ennþá að fá hann til að þrífa aðeins en klárlega ekkert á efri hæðinni,“ segir hún.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

„Ég hefði getað misst allt sem ég átti og hún bjargaði mér þegar hún kom í heiminn“

„Ég hefði getað misst allt sem ég átti og hún bjargaði mér þegar hún kom í heiminn“
Fókus
Í gær

Peter Andre gæti fengið sekt vegna þess að hann nefnir ekki dóttur sína – Íslendingar hafa rýmri rétt til að trassa að nefna börn

Peter Andre gæti fengið sekt vegna þess að hann nefnir ekki dóttur sína – Íslendingar hafa rýmri rétt til að trassa að nefna börn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Nýr veruleiki blasir við Láru eftir aflimanir – „Stundum getur útlitið orðið of svart, stundum er ekki hægt að snúa til baka“

Nýr veruleiki blasir við Láru eftir aflimanir – „Stundum getur útlitið orðið of svart, stundum er ekki hægt að snúa til baka“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hvað varð um leikkonuna úr Shining sem sneri baki við Hollywood? – „Ég var stjarna“

Hvað varð um leikkonuna úr Shining sem sneri baki við Hollywood? – „Ég var stjarna“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þurfti að læra að lifa upp á nýtt eftir maníu – „Það er partur af mér að vera með geðhvarfasýki og það er enginn dauðadómur, trúðu mér“

Þurfti að læra að lifa upp á nýtt eftir maníu – „Það er partur af mér að vera með geðhvarfasýki og það er enginn dauðadómur, trúðu mér“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Emma Stone vill ekki lengur vera kölluð Emma

Emma Stone vill ekki lengur vera kölluð Emma